ÍRIS ÖSP BERGÞÓRSDÓTTIR

Ég mæli eindregið með því mikla framboði námsefnis fyrir stjórnendur og starfsmenn sem Franklyn Covey hefur uppá að bjóða. Þar er að finna faglegt efni sem sett er fram á aðgengilegan hátt og hef ég góða sögu að segja af reynslu minni bæði við að sitja sjálf námskeið sem og af þeim starfsmönnum sem hafa setið námskeiðin. Guðrún Högnadóttir er frábær leiðbeinandi og kemur efninu frá sér á lifandi og fræðandi hátt, netnámskeiðin eru frábær viðbót og eru vönduð og hnitmiðuð“