HRÖNN SIGURÐARDÓTTIR

„Ef við þróumst þá stöndum við í stað og þá förum við að dragast aftur úr. Ég var með einn af fyrstu hópunum sem keyrði af stað 4DX verkefninu og það var bara stóraukið frumkvæði, nú tökum við bara upp símann og hringjum í viðskiptavini. Við útrýmdum frestun og styttum biðtíma með því að leysa málin bara strax.“