HERDÍS PÁLA PÁLSDÓTTIR

Ég hef bæði reynslu af því sjálf að fara í gegnum þjálfun hjá Franklin Covey og eins að kaupa þannig þjálfun inn á vinnustaði sem ég hef starfað á. Það hefur verið samdóma álit mitt og samstarfsfólks míns að þjálfunin hafi skilað miklu fyrir okkur. Bæði fyrir þátttakendur og vinnustaðina. Þátttakendur hafa upplifað aukna ánægju og hvatningu, sem hefur nýst þeim bæði í einkalífi og starfi. Vinnustaðirnir hafa séð aukinn árangur vegna bættrar frammistöðu og ánægju, með skýrari sýn, öflugri forgangsröðun, betri endurgjafar og fleira.