GUNNUR HELGADÓTTIR

Til að styrkja leiðtogahæfi stjórnendahópsins hjá mér tók ég þá ákvörðun að fara með hópinn í 4 lykilhlutverk leiðtoga. Það var virkilega góð ákvörðun sem skilað sér síðan í áframhaldi vinnu með efnið úr námskeiðinu og jók á leiðtogahæfni hópsins. Bæði kennsla og efnið sem fylgdi með var alveg til fyrirmyndar. Hópurinn í heild sinni var virkilega ánægður með árangurinn og þetta hristi hann vel saman.“