ELÍN HJÁLMSDÓTTIR

Hittir í mark bæði hjá reynslumiklum og reynslulitlum stjórnendum. Gefur stjórnandanum verkfæri sem auðvelt er að grípa til við ólíkar aðstæður. Setur hlutina í samhengi og höfðar til manneskjunnar sjálfrar og hennar eigin ábyrgð á árangri.