ARNAR HREINSSON

„Að öðrum ólöstuðum er Covey framúrskarandi þegar kemur að skrifum um raunverulegan og langvarandi árangur í lífi og starfi. Tímalaus viska hans og lífsreglur eru lykill að farsælu ferðalagi, hversu farsælt ferðalagið verður er þó undir lesandanum einum komið. Þá reynir fyrst og síðast á einbeitan vilja til að axla ábyrgð á eigin velferð og samferðamanna.“