Styrkir til vinnustaða og einstaklinga

Vinnustaðir geta sótt um fjölda styrkja til þjálfunar og þróunar fyrir vinnustofur FranklinCovey.

Sjóðir

Styrkir til fræðslu og þróunar

Endilega kynntu þér leiðir sem þinn vinnustaður getur nýtt til að fjármagna þjálfun starfsfólks með lausnum FranklinCovey. Hægt er að nálgast ýmsa starfsmenntastyrki sem nýta má á námskeiðum og vinnustofum okkar til að stuðla að bættri frammistöðu, aukinni framleiðni og öflugri vinnustaðamenningu.

Þessi listi er ekki tæmandi.