FORSKOT Í FRAMKOMU OG KYNNINGUM
UPPLÝSTU OG SANNFÆRÐU EINN ÞÁTTTAKENDA EÐA HUNDRAÐ MANNS MEÐ ÖFLUGUM HÆTTI

FORSKOT Í FRAMKOMU OG KYNNINGUM
Eru þín skilaboð að hvetja til ákvörðunar og aðgerða?
Fylgstu með öflugum kynningum (Presentation Advantage) í verki núna.
Okkar nálgun
Upplýstu og sannfærðu einn einstakling eða eitthundrað.

Lélegar kynningar eyða tíma okkar, draga úr gæðum funda, hafa áhrif á orðspor þitt og vinnustaðarins og glata tækifærum.
Ferli okkar
Fylgdu fimm öflugum skrefum til að bæta kynningar þínar.
Grunnur
-
Árangur í kynningum byggir á réttum viðhorfum og ferlum.
-
Náðu að tengja með áhrifamiklum hætti við fólk á vettvangi og á fjarfundum.
Þróaðu öflug skilaboð
-
Skilgreindu tilgang skilaboðanna.
-
Skapaðu eftirminnileg upphafsorð og lokaorð.
-
Þróaðu lykilpunkta til að styðja ásetning þinn.
Hannaðu flott myndefni
-
Notaðu myndefni (t.d. glærur, myndbönd, myndir) til að auka athygli og varðveislu skilaboðanna.
-
Þróaðu góðar glósur og stuðning fyrir þig.
Miðlaðu af sannfæringu
-
Stýrðu upplifuninni.
-
Stjórnaðu góðri og slæmri streitu.
-
Stjórnaðu spurningum og virkni hópsins.
Æfingin skapar meistarann
-
Nýttu þér stafrænt „fyrir og eftir“ matstæki.
-
Náðu tökum á nýrri tækni á 5 vikna ferli „5-Week Quickstart process.“