Ný hæfni: Sjálfvirkni og framtíð vinnuafls

McKinsey ráðgjafarfyrirtækið áætlar að þörf atvinnulífsins fyrir þekkingu og kunnáttu á sviði félagslegrar- og tilfinningagreindar mun aukast um 32% í Evrópu á næsta áratug.   Með aukinni tæknivæðingu eykst eftirspurn eftir færni fólks t.d. hvað varðar frumkvæði, forystu, nýsköpun, stjórnun og samskipta til muna.  Þar kemur FranklinCovey við sögu.

„In aggregate, between 2016 and 2030, demand for social and emotional skills will grow across all industries by 26 percent in the United States and by 22 percent in Europe. While some of these skills, such as empathy, are innate, others, such as advanced communication, can be honed and taught. The rise in demand for entrepreneurship and initiative taking will be the fastest growing in this category, with a 33 percent increase in the United States and a 32 percent rise in Europe. The need for leadership and managing others will also grow strongly.“