Meðmælavísitalan
Breyttu viðskiptavinum í virka talsmenn eða hvetjendur (e. promoters) vörumerkisins þíns.
Finna má sambandsrof milli tilskipana stjórnenda og framlínustarfsfólks.
Þó margir stjórnendur tali um mikilvægi hollustu viðskiptavina, þá er mikill munur á milli þess sem forstjórar segja og þess sem viðskiptavinum finnst um fyrirtækið. Stefnumótandi ákvarðanir fyrirtækja eru mikilvægar, en framlínuhegðun ákvarðar fyrst og fremst hvort viðskiptavinur finnst þörfum sínum fullnægt — eða hvort hann sé raunverulega ánægður.
Hjá FranklinCovey höfum við einstaka nálgun til að bæta upplifun viðskiptavina. Við tölum fyrir ‘innan frá og út nálgun’ sem knúin er áfram af starfsmönnum á fremstu víglínu.
Eru þínir viðskiptavinir tryggir?
Upplýsingar um námskeið
Láttu framlínuna ákvarða upplifun viðskiptavinarins.
Ímyndaðu þér ef hvert teyma þinna myndi vekja raunverulega ánægju 80% viðskiptavina. Hvers virði væri það?
Raunverulega góð þjónusta getur aðeins komið frá því að halda framlínustarfsmönnum ábyrgum. Gerðu teymum þínum kleift að ræða hugmyndir, kjósa þær bestu og framkvæma síðan ígrundaðar tilraunir til að takast beint á við þjónustuvandamálum. Nýttu innsýn þeirra beint til að hjálpa þér að skilgreina hvernig frábær upplifun ætti að vera. Með frábærri upplifun viðskiptavina fylgir hollusta sem breytir viðskiptavinum í raunverulega hvetjendur.
Meðmælakerfið okkar (NPS) hjálpar vinnustöðum okkar að:
- Mæla þjónustu við viðskiptavini nákvæmlega fyrir hert teymi.
- Greina sterka og veika leiðtoga í fremstu víglínu.
- Greina og deila endurgjöf á einfaldan og ræktandi hátt.
- Þjálfa leiðtoga hvernig þeir geti bætt upplifun viðskiptavina.
Dafnaðu í heimi stýrðum af viðskiptavinum.
Hjá FranklinCovey hjálpum við vinnustöðum að byggja upp sigurmenningu, sem er til staðar á öllum árangursríkum vinnustöðum. Komdu á menningunni og bættu framlínuviðhorf og rétt hegðun mun fylgja í kjölfarið.
Með yfir 20 ára reynslu af mælingu og endurbótum á upplifun viðskiptavina hefur teymi okkar, ásamt Fred Reichheld, manninum á bakvið Meðmælakerfið (NPS), ekki aðeins safnað endurgjöf viðskiptavina heldur hjálpum við þér að bæta það til þess að hjálpa vinnustaðnum þínum að vaxa.
Frí handbók
Stjórnaðu orku þinni til að vinna starf þitt vel
Notaðu þessa handbók til þess að greina svæði þar sem líkur eru á að þú sért að brenna út.
Námskeið
Tryggðu tryggð viðskiptavina®
Helgaðu teymið þitt til þess að sigra hjarta hvers viðskiptavinar.
Hvernig þú getur hagnýtt aðferðir og verðlaunaefni FranklinCovey
Þetta námskeið er innifalið í All Access Pass® á vegum FranklinCovey. Sú áskrift veitir vinnustað þínum ótakmarkaðan aðgang að öllu okkar efni, hvar og hvenær sem er.
Stafræn vinnustofa
Kraftmikil fjarnámskeið með ykkar eða okkar þjálfurum.
Vinnustofa á vettvangi
Skemmtilegar og áhrifaríkar vinnustofur á vettvangi.
Fjarnám
Öflug stafræn þjálfun sem er aðgengileg fyrir fólkið þitt hvar sem er, hvenær sem er.