Byggðu upp traust á tímum óvissu og fjarvinnu
Í þessari grein, skrifar Stephen M.R. Covey um fjögur lykilatferli sem stjórnendur geta nýtt til þess að byggja upp traust. Á tímum óvissu og fjarvinnu eru samskipti enn mikilvægari en áður. Traust er eldsneytið sem þú þarft á tímum óvissu. Til þess að lesa greinina smelltu hér: Move-with-the-speed-of-trust