Massaðu heimavinnuna með venjunum 7 – Handbók

Ný handbók 8 ráð í heimavinnu

Nýr veruleiki okkar kallar á ný vinnubrögð og öflug viðhorf. 

Það reynir á að stýra teymum á vettvangi í raunheimum –
hvað þá að fjarstýra teymum í sýndarheimum.  Mörgum stjórnendum reynist skiljanlega erfitt að halda liðsmönnum virkum og samhentum.

Venjur og verklag við fjarvinnu mun halda áfram að breytast þegar ný norm og tæki og tók eru kynnt til leiks.  Vertu tilbúin að aðlaga þig stöðugt að nýjum veruleika með nýrri röð af ókeypis handbókum frá FranklinCovey á Íslandi.

Sæktu þína handbók um fjarvinnu hingað.