Markaðsbrestur í menntun

Viðskiptaráð Íslands birtir áhugaverða skoðun um markaðsbrest í menntun. Þar er sýnt fram á fjölgun háskólamenntaðra sem undirstrikar mikilvægi þess að þróa með sér annarskonar færni sem er einkum verðmæt fyrir vinnustaði.