Jólagjöf frá FranklinCovey til mæðrastyrksnefndar

FranklinCovey á Íslandi hefur á hverju ári gefið mæðrastyrksnefnd bækur fyrir jólin.
Í ár voru það bækurnar 7 venjur fyrir káta krakka og 7 venjur til árangurs.

FranklinCovey óskar öllum gleðilegra jóla