Jólagjafir FranklinCovey með UNICEF

Öllum jólagjöfum FranklinCovey á Íslandi árið 2019 fylgdi kort frá UNICEF. Hverju korti fylgir gjafavara sem bætir líf barna um allan heim. Á meðal þeirra gjafa sem FranklinCovey gaf voru hlý teppi, jarðhnetumauk, vatnshreinsitöflur, námsgögn og fleira.

Teymi FranklinCovey á Íslandi óskar öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.