Játningar stjórnenda: “Það er enginn tími fyrir maður-á-mann samtöl (1@1) með mínu fólki”

Maður á mann samtöl við liðsmenn eru lykillinn að því að virkja teymi, byggja hámarks þátttöku og viðhalda ábyrgð starfsfólks. Þau eru einfaldlega of mikilvæg til þess að sleppa. Nýttu öflug samtöl til að styðja við menningu árangurs – 1@1 samtöl eru eitt lykilverkfæri góðra stjórnenda. Hér deilir Leena Rinne, framkvæmdastjóri sjö góðum skrefum við eiga góð maður á mann samtöl.

make the mental leap to leader
Smelltu á myndina til að næla þér í handbók nýrra stjórnenda