Játningar stjórnanda: “Ég er ekki tilbúin(n) að veita erfiða endurgjöf.”

Stjórnendur þurfa reglulega að veita erfiða endurgjöf – en það getur verið mörgum virkileg áskorun. Leiðréttandi endurgjöf til samstarfsmanna er hinsvegar mikilvæg leið til að ná fram breytingu á hegðun og til að styðja við vöxt starfmanna.


Jimmy McDermott, markaðsstjóri deilir hér nokkrum góðum ráðum til að hjálpa stjórnendum með að gera þennan mikilvæga þátt starfsins auðveldari.

make the mental leap to leader
Smelltu á myndina til að næla þér í handbók nýrra stjórnenda.