Orkustjórnun á tímum fjarvinnu – Handbók

Nú mætum við nýjum áskorunum þar sem fjarvinna tekur við á mörgum vinnustöðum. 

Flestir leggja mikinn metnað í vinnu sína og vilja skila eins góðri frammistöðu og mögulegt er. Það er því auðvelt að falla í þá algengu gryfju að setja vinnu í forgang en vanmeta tíma til að hlúa að andlegri og líkamlegri heilsu. Þetta getur verið einstaklega krefjandi á tímum fjarvinnu, þar sem mörkin milli frítíma og vinnu geta verið óljós.

Endilega kynntu þér 5 hagnýt ráð til að stjórna orku þinni og að hlúa vel að andlegri, líkamlegri og félagslegri heilsu í fjavinnu. Aðgengileg handbók FranklinCovey mun hjálpa þér að taka upp góðar venjur sem stuðla að því að viðhalda stöðugri orku, sem er mjög mikilvægt á tímum sem þessum.

Náðu í handbókina hér