Harmageddon – Sjö lykilvenjur þeirra sem skara fram úr

Guðrún Högnadóttir framkvæmdastjóri Franklin Covey spjallaði við Mána og Heiðar í Harmageddon um starfsemi FranklinCovey og hvernig fylgni er á milli góðrar stjórnunar og helgunar starfsmanna, tryggðar viðskiptavina og árangurs í rekstri.

Hægt er að hlusta á viðtalið hér