Morgunstund gefur gull í mund
Við munum jafnframt kynna til leiks nýjan vettvang vaxtar – Impact Platform leggur grunninn að þróun lykilfærni starfsfólks (World Economic Forum: Creating a global skills framework). Þessi öflugi vettvangur sameinar möguleika snjallnámskeiða við stefnu vinnustaðarins, og virkjar kraft persónulegra matstækja, skemmtilegra áskorana og áminninga, leikjafræði og jafningjastuðnings til að skapa varanlegan ávinning. Sannkallað gagn og gaman!
Fleira sem þú gætir haft áhuga á
Vettvangur vaxtar | Impact platform
Ný íslensk stafræn þekkingarveita skapar virkan vettvang til að efla mikilvæga færni hvers og eins. Sérsniðið gagnvirkt efni sem leggur grunninn að raunverulegum framförum.
Handbækur og verkfæri
Hér hefur þú aðgang að hagnýtum handbókum þér að kostnaðarlausu.
Um okkur
Við aðstoðum vinnustaði við að ná framúrskarandi árangri.