Global Partner Conference í Chicago

Í september síðastliðnum var haldin árleg ráðstefna FranklinCovey á alþjóðavísu í Chicago í Bandaríkjunum. Teymi FranklinCovey á norðurslóðum hlaut sérstaka viðurkenningu á Global Partner Conference í Chicago, annars vegar fyrir hraðan vöxt og heildartekjur per capita. Einnig hefur vakið sérstaka athygli vönduð vinna við þýðingar og yfirfærslu og þátttaka í þróun á Vettvangi vaxtar (Impact Platform).