FranklinCovey meðal 20 efstu í leiðtogaþjálfun samkvæmt Training Industry

Training Industry gaf út lista á dögunum sem tekur saman 20 efstu  fyrirtæki í leiðtogaþjálfun í heiminum. Listinn byggir á hæfni, reynslu og sérþekkingu í leiðtogaþjálfun fyrirtækja sem stuðla að bættri þjálfun stjórnenda á öllum sviðum í samfélaginu. FranklinCovey kemur sterkt út og tekur því sæti á listanum níunda árið í röð. 

Bob Whitman, framkvæmdarstjóri FranklinCovey, segir það mikinn heiður að vera enn og aftur valinn á lista hjá Training Industry. Hann segir það sýna góðar mótttökur á mikilvægu efni Ómeðvituð Hlutdrægni (e. Unconscious Bias) og að þúsundir fyrirtækja um allan heim njóti góðs af nýju lausn FranklinCovey með notkunn All Access Pass (AAP). 

Þetta eru gleðifréttir fyrir starfsmenn FrankinCovey í 150 löndum, sem vinna hart að því að bæta frammistöðu og starfsumhverfi fyrirtækja um allan heim.