FranklinCovey í Skrefinu lengra á Hringbraut 25. febrúar 2020

Guðrún Högnadóttir framkvæmdastjóri FranklinCovey á Íslandi settist niður með Snædísi Snorradóttur frá Hringbraut og ræddi um lausnir FranklinCovey.

Einnig ræddi Snædís við nokkra viðskiptavini FranklinCovey, þá Hafsteinn Bragason mannauðsstjóra Íslandsbanka, Andra Thor Guðmundsson framkvæmdastjóra Ölgerðarinnar og þær Sigríði Helgu Árnadóttir lögfræðing og Hrönn Sigurðardóttir verkefnastjóra frá Sjóvá.

Horfðu á umfjöllunina hér fyrir neðan!