Stefnumarkandi stjórnun
Þróaðu stefnumarkandi stjórnun hjá þínum leiðtogum
Bestu leiðtogarnir eru stefnumótandi leiðtogar. Þeir eru staðfastir en sveigjanlegir, styðja við forgangsröðun vinnustaðarins með framtíðarsýn og innsæi – og hvetja alla til að leggja sitt besta af mörkum.
Að efla stefnumarkandi stjórnun þýðir að bæta getu leiðtoga þinna til að skilja og miðla hvert teymið þeirra er að fara og hvers vegna. Það felur í sér að hjálpa þeim að ná stöðugum árangri með öguðum ferlum sem efla af fullum krafti hvern og einn liðsmann.
Allir leiðtogi getur notið góðs af því að efla stefnumótandi nálgun sína. FranklinCovey sameinar efni sem byggir á lögmálum, sérfræðiráðgjafa og nýstárlega tækni mun hjálpa leiðtogum þínum að þróa framtíðarsýn sína og stefnu, miðla henni og framkvæma hana með fullum stuðningi teymisins.
Lykilþættir við stefnumótandi stjórnun
Stefnumótandi leiðtogar sjá heildarmyndina og fá rétta fólkið til að vinna að réttu hlutunum til að skapa alvöru breytingar á vinnustaðnum.
Stefnumótandi hugsun
Hugsar ákvarðanir lengra sem tengast fleirum en bara þeirra teymi, þeirra ferlum og næstu markmiðumHeildarsýn
Skapar skýra og aðlaðandi sýn fyrir teymið sittStefnumarkandi áhersla
Beinir orku liðsmanna og fjármagni á það sem skiptir mestu máli fyrir stefnumarkandi markmiðiðFrí handbók
Hjálpaðu þínu teymi að vaxa og dafna í nýjum heimi fjarvinnu
Hjálpaðu þínu teymi að vaxa og dafna í nýjum heimi fjarvinnu með 8 snjöllum ráðum til að auka helgun, samstarf og anda
Free Webcast
Innleiðing stefnu með 4DX
4 grunnstoðir við framkvæmd stefnu® er aðferðafræði á vegum FranklinCovey sem veitir vinnustöðum, sem leitast eftir því að efla framkvæmd stefnu, viðeigandi tól til þess að ná markmiðum sínum með því að skapa menningu framúrskarandi frammistöðu.
Máttur vegferðarinnar
Varanleg breyting á hegðun hefst innan frá — á því hver við erum og hvernig við sjáum heiminn sem yfirfærist á hvernig við virkjum og leiðum aðra. Vegferðir okkar sameina öflugt efni, teymi sérfræðinga, kraftmikinn vettvang og öfluga tækni sem hjálpar fólki að breyta bæði hugarfari sínu og hegðun.
Kynntu þér dæmi um öflugar lærdómsvegferðir hér að neðan.