Árangur á óvissutímum: Að leiða teymi í gegnum erfiða tíma

Á tímum óvissu getur samstarfið reynst erfitt, fókusinn óljós og stemningin ansi þung. Victoria Roos Olsson, alþjóðlegur ráðgjafi FranklinCovey færir okkur fimm hagnýt ráð til þess að hjálpa teyminu að halda einbeitingu, afköstum og gleði á erfiðum tímum.

Horfðu á skilaboð Victoriu hér: https://youtu.be/FjzXyvA-_2s