Grunnstoð 3: Haltu sannfærandi skortöflu

Liðsmenn spila leikinn öðruvísi þegar haldið er utan um skorið.

Góð skortafla hvetur liðsmenn til sigurs. Liðsmenn spila leikinn öðruvísi þegar haldið er utan um skorið. Ef þú ert ekki sannfærð(ur) skaltu fylgjast með körfuboltaleik. Sjáðu hvernig leikurinn breytist um leið og stigin eru talin.

LAG og LEAD mælikvarðar hafa ekki mikla þýðingu fyrir teymið nema að þeir geti séð árangur með eigin augum. Grunnstoð 3 er grunnstoð helgunar. Fólk leggur sitt besta af mörkum þegar það finnur fyrir helgun, og raunveruleg helgun skapast þegar liðsmenn vita hvort þeir eru að sigra eða tapa.

Besta skortaflan er hönnuð fyrir liðsmenn og oft af liðsmönnum. Skortafla leikmanna er oft mjög frábrugðin skortöflum þjálfara.

Haltu sannfærandi skortöflu

Skortafla er ekki einungis fyrir leiðtoga heldur fyrir teymið í heild. Til að knýja áfram árangur þarftu skortöflu liðsmanna sem sýnir hvert þið hyggist fara og hvar þið standið núna.

Þegar teymið hefur sett upp öfluga skortöflu getur hver sem er greint, á fimm sekúndum eða minna, hvort teymið sé að sigra eða tapa.

Quote PNG

Great teams know at every moment whether or not they are winning. They must know, otherwise, they don’t know what they have to do to win the game.

— Chris McChesney, meðhöfundur 4 grunnstoða við framkvæmd stefnu

Frí handbók

4 skref til að skerpa á og hrinda í framkvæmd markmiðum

Notaðu þessa handbók til þess að skilagreina og skýra markmiðin þín.

Stafrænt fræðslusetur

All Access Pass®

AAP áskrift felur í sér aðgang að öllum lausnum FranklinCovey á íslensku og 23 öðrum tungumálum.

01
Grunnstoð 1:

Leggðu áherslu á það allra mikilvægasta.
Læra meira

02
Grunnstoð 2:

Einblíndu á LEAD mælikvarða.
Læra meira

03
Grunnstoð 3:

Haltu sannfærandi skortöflu.

04

Skapaðu takt ábyrgðar.
Læra meira

Hafðu samband.

0
    0
    Karfan þín
    Karfan þín er tómAftur í bókabúð