SPURÐU AF HVERJU
LYKILLINN AÐ ÁRANGURSRÍKRI NÝSKÖPUN

SPURÐU AF HVERJU (FIND OUT WHY)
Þessi nálgun er skylda fyrir alla sem byggja afkomu sína á að þjóna viðskiptavinum.
Nýsköpun er ekki munaður. Í okkar heimi er nýsköpun nauðsyn - og ekki bara fyrir æðstu stjórnendur eða teymið í vöruþróun. Allir standa frammi fyrir þeirri áskorun að finna nýrri og betri leiðir til að mæta þörfum viðskiptavina og ná nýjum hæðum í árangri og vexti. Vinnustaðir sem sá fræjum nýsköpunar munu uppskera.
Menning nýsköpunar
Spurðu af hverju
Þetta er ekki spurning um að koma bara með margar góðar hugmyndir. Árangursrík nýsköpun kallar á lausnir sem viðskiptavinir kalla til sín af sannri þörf, áhuga og ákafa.
Nýjasta lausn FranklinCovey, "Find Out WHY: The Key to Successful Innovation" aðstoðar starfsmenn og stjórnendur á öllum stigum að skilja hvernig viðskiptavinir velja og hugsa. Þannig getið þið hannað lausnir sem þjóna verkinu sem þarf að vinna.

Hagnýt hugmyndafræði
Lykillinn að árangursríkri nýsköpun
Find Out WHY er grunn lausn fyrir alla sem vinna að nýsköpun og alla sem þjóna þjónustuþegum eða viðskiptavinum - innri eða ytri.

-
THINK DIFFERENTLY: Recognize the impact of understanding why customers make the choices they do.
-
FIND STRUGGLING MOMENTS: Observe customers using products and services and look for obstacles or frustrations they experience.
-
HEAR WHAT CUSTOMERS DON’T SAY: Interview customers to discover why and how they choose and use specific products and services.
-
FRAME THE JOBS TO BE DONE: Create a concise summary of customer Jobs to Be Done.
-
DESIGN FOR PROGRESS: Generate innovation opportunities that satisfy customer Jobs to Be Done.
Byggir á 25 árum af rannsóknum
Find Out WHY

Find Out WHY byggir á 25 ára vísindastarfi og ráðgjöf Clayton M. Christensen, sem er prófessor við Harvard Business School og Bob Moesta, sem á áralanga reynslu af núsköpun og er höfundur fleiri en 3,000 árangursríkra nýjunga.
Innifalið:
Aðgengilegt sem vinnustofa á vettvangi, í fjarnámi eða um All Access Pass FranklinCovey.
-
Vönduð handbók þátttakenda
-
Þekkingarstokkur
-
“Why” Finder
-
20 FranklinCovey InSights® myndbönd
-
5 FranklinCovey On Demand® fjarnámskúrsar
