FRAMKVÆMD STEFNU
AÐ KOMA STEFNUMARKANDI BREYTINGUM Í FRAMKVÆMD ÞRÁTT FYRIR ANNIR DAGLEGS REKSTURS
SKRUNA NEÐAR
OKKAR NÁLGUN
Mikilvægi farsældar framkvæmdar.
Manstu þú hvenær síðasta stefnumarkandi breytingaverkefni leið undir lok?
Var það heilmikið uppistand? Eða kafnaði það hægt og hljótt undan þunga daglegra anna?
Þegar það svo endanlega hvarf er líklegt að enginn hafi tekið eftir því. Hvað gerðist?
Jú, hvirfilvindurinn – krafturinn sem þarf til að halda daglegri starfsemi gangandi var öllu öðru yfirsterkari og tók alla ykkar orku og tíma. 4DX aðferðin getur breytt því varanlega og tryggt það að mikilvægustu breytingarnar hverju sinni nái fram að ganga.
4DX aðferðarfræðin hefur verið markvisst hönnuð til að ná eftirfarandi markmiðum:
1. Öflug innleiðing á sem skemmstum tíma.
2. Leiðtogar og teymi þeirra nái að tileinka sér aðferðina samhliða því að halda daglegri starfsemi gangandi.
3. Viðvarandi árangur með því að ná hegðunarbreytingu til lengri tíma litið.
LAUSNIR Á SVIÐI INNLEIÐINGAR STEFNU
Kynntu þér hvaða nálgun hentar þínum aðstæðum.
4 grunnstoðir innleiðingar stefnu (4DX)
Hefðbundin innleiðing felst í þjálfun stjórnenda sem miðar að því að leiðtogar öðlist færni í því að ná fram stefnumarkandi breytingum mitt í hvirfilvindi daglegra starfa.
Hannað sem sjálfsnámstæki til að aðstoða einstaka leiðtoga til að innleiða aðferðina með sínum teymum. Við mælum þessari nálgun fyrir stök teymi þegar ekki á að innleiða fyrir alla starfsemina.