MARKÞJÁLFUN (EXECUTIVE COACHING)
ÞINN TÍMI. ÞÍNAR FORSENDUR. ÞITT FRAMLAG. ÞINN ÁRANGUR.

"We think we see the world as it is, when in fact we see the world the way we are."
-STEPHEN R. COVEY
Lausnin
Náðu meiri árangri á þínum forsendum með vandaðri og agaðri nálgun markþjálfunar.
Nýttu þér slagkraft markþjálfunar.
Á sama hátt og atvinnuíþróttafólk vinnur með þjálfara til að fínpússa og bæta færni þess, vinna margir leiðtogar með markþjálfa til að veita þeim, teymum þeirra og fyrirtækjum samkeppnisforskot. Leiðtogar sem nýta sér hæfileika og sérþekkingu markþjálfara ná markmiðum sínum hraðar; leysa flókin vandamál betur; verða opnari, gegnsærri og einbeittari gagnvart þeim lykilaðgerðum sem leiða til bættrar frammistöðu; auka hæfni sína til að einbeita sér að þeirri hegðun sem styrkir fyrirtækjamenningu; og verða betri leiðtogar.
Virkjaðu þína þekkingu, áhuga og ástríðu til áframhaldandi vaxtar.

Niðurstaðan
Haltu þér við efni og upplifðu nýjan árangur í lífi og starfi.

Upplifun og ávinningur.
- Áætlun—Kannaðu tækifæri og valkosti til að ná þeim árangri sem þú stefnir að.
- Skýrleiki—Settu skýr markmið.
- Aðgerðaáætlun—Gríptu til einbeittra aðgerða gagnvart því sem mestu máli skiptir.
- Ábyrgð—Greindu leiðir til að standa við skuldbindingar.
- Stefnumótun—Gerðu áætlun til að einbeita þér að æskilegum niðurstöðum.
- Möguleikar—Hámarkaðu persónulega og faglega möguleika þína.